Dagdraumar

Það er stórfurðulegt að sjá að menn sem telja sig með sæmilega menntun skuli ekki sjá samsvörun við Hverfisgötu framkvæmdirnar   þegar þeir setja fram dagdrauma um Miklubraut í stokk og Sæbraut í stokk. Hvílík sóun á fjármunum.hvílikt dómgreindarleysi.Ef menn vilja endilega Miklubraut í stokk,þá ættu menn að byggja stokka um Miklubraut,þá geta allar lagnir verið í notkun áfram,og ekki þarf að klippa Landsspítalann úr umferð. Við getum byrjað fyrri stokkinn á móts við múslimamoskuna og láta hann enda við Grensásveg og seinni stokkinn frá Kringlumýrarbraut niður að umferðamiðstöðinni. Ofaná þessa stokka kæmu svo fjölbýlishús sem myndu þétta byggðina vo um munar.Sem sagt nokkrir kílómetrar af íbúðarhúsnæði, engin innviða eða gatnagerðagjöld aðeins tengigjöld. Eg legg til að Þórður Ben yrði fenginn til að hanna mannvirkið.


mbl.is Tafirnar óafsakanlegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar L Benediktsson

Höfundur

Einar L Benediktsson
Einar L Benediktsson
Ellilífeyrisþegi. Les íslensku

Færsluflokkar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband