22.11.2018 | 18:41
Fjármálaspekingar
Mér finnst virkilega gaman að fylgjast með hátimbruðum spegúlasjónum um rekstur flugfélagana. EBIDA, fjármögnun og hlutabréfagengi.En það forðast allir spekingar að minnast á það sem Ætti að vera aðalatryði í rekstri, semsé að selja vöruna fyrir kostnaði.Það er búið að margprófa að aukin umsvif á taprekstri bætir ekki stöðuna.Að margfalda farþegafjölda við svona aðstæður eykur tapið. Hvar hafa menn lært til viðskifta?
Ps. Mikið er gott að Kvika keypti Gamma .
![]() |
Segir stöðu Icelandair flókna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. nóvember 2018
Um bloggið
Einar L Benediktsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar